2. september 2010

Badmintonæfingar veturinn 2010 - 2011

Badmintonæfingar hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn  6. september. Þjálfari deildarinnar er Helgi Magnússon. Meðfylgjandi er tafla fyrir veturinn en hún mun verða endurskoðuð í byrjun október en það verða þó ekki stórvægilegar breytingar. Eins gætu tímasetningar breyst innan hópanna.

Allir velkomnir að prófa!

 

Badmintonæfingar hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn  6. september. Þjálfari deildarinnar er Helgi Magnússon. Meðfylgjandi er tafla fyrir veturinn en hún mun verða endurskoðuð í byrjun október en það verða þó ekki stórvægilegar breytingar.

Allir velkomnir að prófa!

 

Kl. Mánudagar Föstudagar Laugardagar
13:00 - 14:00 Trimmarar
16:45 - 17:35 1. - 5. bekkur
17:35 - 18:25 1. - 5. bekkur 6. - 10. bekkur
18:25 - 19:15 6. - 10. bekkur
19:15 - 20:05 Keppnishópur

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes