25. mars 2011

Kökubasar í Hyrnutorgi kl. 15 föstudaginn 25. mars

Badmintondeild Skallagríms verður með kökubasar til styrktar starfi deildarinnar í dag í Hyrnutorgi. Kökur og kræsingar og upplagt að fá sér eitthvað sætt fyrir helgina og styrkja deildina í leiðinni.

 

Góða helgi!

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes