8. október 2012

Miniton námskeiði lokið

Á laugardaginn lauk 6 vikna Miniton námskeiði hjá deildinni. Þetta var fyrsta námskeiðið af þessu tagi hjá deildinni og er ætlunin að bjóða upp á annað 6 vikna námskeið eftir áramót. 

Þátttakendur á námskeiðinu voru á aldrinum 3ja - 8 ára auk þess sem foreldrar og forráðamenn voru fullir þátttakendur í námskeiðinu.

Þjálfari og aðstoðarfólk var einnig að læra en þetta var fyrsta námskeiðið þeirra með þessari hugmyndafræði.

Hér má sé hluta þátttakenda á námskeiðinu
 

SB
Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes