23. janúar 2013

Vesturlandsmótið 2013 - fréttabréf

Vesturlandsmótið var haldið 12. janúar hér hjá okkur í Íþróttahúsinu. Þátttakendur voru 41 frá 4 félögum. Úrslit má finna hér. Heppnaðist mótið vel í alla staði. Samhliða mótinu var gefið út 1. fréttabréfið á árinu 2013 og fylgir það hér með. Okkur langar sérstaklega að þakka styrktaraðilum kærlega fyrir stuðninginn.

Vesturlandsmótið var haldið 12. janúar hér hjá okkur í Íþróttahúsinu. Þátttakendur voru 41 frá 4 félögum. Heppnaðist mótið vel í alla staði.

 

Samhliða mótinu var gefið út 1. fréttabréfið á árinu 2013 og fylgir það hér með.

 

Okkur langar sérstaklega að þakka styrktaraðilum kærlega fyrir stuðninginn.

 

SGB
Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes