16. janúar 2007

Helvetia cup mót!!!

Helvetia Cup mótið verður haldið 17. - 21. janúar næstkomandi.  Hér er um verið að ræða Evrópukeppni B-Þjóða þar sem íslenska landsliðið keppir sem lið gegn fimmtán öðrum þjóðum um sæti í keppni A-þjóða.

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes