20. febrúar 2008

Þórsmótið afstaðið

Þórsmótið fór fram í Þorlákshöfn síðast liðinn laugardag. Tóku 18 ungmenni frá okkur þátt í mótinu. Þetta er svokallað B-mót og eru margir krakkar sem eru keppa í fyrsta sinn. Gekk þeim almennt vel. Umgjörðin er mjög afslöppuð og skemmtileg og ekki síður gaman fyrir foreldra að fylgja sínum börnum og horfa á.

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes