20. febrúar 2008

Íslandsmót unglinga

Íslandsmót unglinga verður haldið á Akureyri helgina 7. - 9. mars. Keppni hefst seinni part föstudagsins 7. mars. Gist verður í skóla við hlið íþróttahússins. Íslandsmótið er uppskera vetrarstarfsins og um leið eitt skemmtilegasta mót vetrarins.  

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes