26. febrúar 2008

Úrslit í Unglingameistaramóti Þórs

Hið árlega Unglingameistaramót Þórs í badminton var haldið laugardaginn 16.  febrúar s.l. í Þorlákshöfn. Keppendur voru rúmlega 120 frá tíu félögum; Þór, BH, ÍA, Keflavík, UMSB, UMFA, UDN, TBA, Ungmennafélagi Tálknafjarðar og Hamri. Í U11 var eingöngu keppt í einliðaleik en í eldri flokkum var einnig keppt í tvíliða- og tvenndarleik. Gífurleg keppni og spenna var á mótinu og var ekkert gefið eftir. Keppendur voru metnaðarfullir, einbeittir og ákveðnir í að sigra, hver í sínum flokki. Þó ríkti vinskapur á milli keppenda og ljóst er að vinátta tókst milli liða og landshluta.

 

 

Úrslit í einstökum flokkum urðu eftirfarandi:

 

Einliðaleikir:

 

Undir 11 ára – snáðar / einliðaleikar

 1. Pálmi Guðfinnsson, Þór
 2. Axel Örn Sæmundsson, Þór

 3.-4.    Ólafur Andri Magnússon, Kef

             Bjarni Jónsson, UMSB

 

Undir 11 ára – snótir / einliðaleikar

 1. Ingibjörg Jónsdóttir, ÍA
 2. Harpa Hilmisdóttir, UMSB

 3.-4.    Ásta María Þorsteinsdóttir, Hamar

             Jóna Sigríður Ólafsdóttir, Hamar

 

Undir 13 ára – hnokkar / einliðaleikar

 1. Snorri Þórarinsson, UMSB
 2. Halldór Axel Axelsson, ÍA

 3.-4.    Sverrir Már Smárason, ÍA

             Arnór Tumi Finnsson, UMSB

 

Undir 13 ára – hnokkar/aukaflokkur / einliðaleikar

 1. Jan Hinrik Hansen, Hamar
 2. Pétur Freyr Sigurjónsson, UMSB

 3.-4.    Axel Örn Sæmundsson, Þór

             Guðmundur Svansson, BH

 

Undir 13 ára – tátur / einliðaleikar

 1. Hafdís Mist Bergsteinsdóttir, ÍA
 2. Lísa Margrét Sigurðardóttir, UDN

 3.-4.    María Ólafsdóttir, Hamar

             Sædís Lind Másdóttir, Hamar

 

Undir 13 ára – tátur/aukaflokkur / einliðaleikar

 1. Sólveig Dröfn Símonardóttir, Hamar
 2. Árný Björk Brynjólfsdóttir, UDN

 3.-4.    Ester Lóa Guðmundsdóttir, Hamar

             Sóley Rós Þórðardóttir, UDN

 

Undir 15 ára – sveinar / einliðaleikar

 1. Halldór Ingi Blöndal, BH
 2. Helgi Óskarsson, BH

 3.-4.    Mikael Arnar Hálfdánarson, BH

             Sigurður Bjarni Gilbertsson, UDN

 

Undir 15 ára – sveinar/aukaflokkur / einliðaleikar

 1. Ólafur Dór Steindórsson, Hamar
 2. Haraldur Jónsson, Kef.

 3.-4.    Ernir Freyr Sigurðsson, UDN

             Marinó Fannar Bjarnason, UMFA

 

Undir 15 ára – meyjar / einliðaleikur

 1. Ösp Baldursdóttir, Hamar
 2. Margrét Vala Kjartansdóttir, Kef.

 3.-4.    Heiðrún Lára Tómasdóttir, ÍA

             Valdís M. Þórðardóttir, ÍA

 

Undir 15 ára – meyjar/aukaflokkur / einliðaleikur

 1. Freyja Jökulsdóttir, BH
 2. Fjóla Björg Heiðarsdóttir, UDN

 3.-4.    Silja Rós Svansdóttir, BH

             Elín Böðvarsdóttir, UDN

 

Undir 17 ára – drengir / einliðaleikur (keppt í riðli – ekki aukaflokkur)

 1. Ólafur Jón Thoroddsen, UMFA
 2. Magnús Ingi Einarsson, UMFA
 3. Ingibjörn Sölvason, ÍA

 

Undir 17 ára – telpur / einliðaleikur (keppt í riðli – ekki aukaflokkur)

 1. Karen Guðnadóttir, Kef
 2. Sandra Húnfjörð Stefánsdóttir, UMFT
 3. Unnur Rebekka Þráinsdóttir, ÍA

 

 

Tvíliðaleikir:

 

Undir 13 ára – hnokkar / tvíliðaleikur

 1. Arnór Tumi Finnsson, UMSB & Jan Hinrik Hansen, ÍA
 2. Guðmundur Ágúst Thoroddsen og Stefán Ás Ingvarsson, UMSB

 3.-4.     Axel Örn Sæmundsson & Pálmi Guðfinnsson, Þór

              Benedikt Okto Bjarnason & Snorri Þórarinsson, UMSB

 

Undir 13 ára – tátur / tvíliðaleikur

 1. María Ólafsdóttir & Sædís Lind Másdóttir, Hamar
 2. Sólveig Dröfn Símonardóttir og Ester Lóa Guðmundsdóttir, Hamar

 3.-4.    Sóley Rós Þórðardóttir & Árný Björk Brynjólfsdóttir, UDN

             Harpa Líf Þorsteinsdóttir & Elsa Jóhanna Emilsdóttir, BH

 

 

Undir 15 ára – sveinar / tvíliðaleikur

 1. Helgi Óskarsson, BH & Heiðar Freyr Leifsson, TBA
 2. Ólafur Dór Steindórsson & Jan Hinrik Hansen, Hamar

 3.-4.    Halldór Ingi Blöndal & Mikael Arnar Hálfdánarson, BH

             Stefán Óli Long & Árni Valur Þorsteinsson, UMFA

 

Undir 15 ára – meyjar / tvíliðaleikur

 1. Hafdís Mist Bergsteinsdóttir & Valdís M. Þórðardóttir, ÍA
 2. Fjóla Björg Hreiðarsdóttir & Elín Böðvarsdóttir, UDN

      3.    Helga Pálína Pálsdóttir, Kef & Ösp Baldursdóttir, Hamar

 

Undir 17 ára – drengir / tvíliðaleikur

 1. Ólafur Jón Thoroddsen og Magnús Yngvi Einarsson, UMFA
 2. Ingibjörn Sölvason, ÍA & Ólafur Dór Steindórsson, Hamar

 

Undir 17 ára – telpur / tvíliðaleikur

 1. Sandra Húnfjörð Stefánsdóttir, UMFT & Ösp Baldursdóttir, Hamar
 2. Margrét Vala Kjartansdóttir & Karen Guðnadóttir, Kef.

      3.    Unnur Rebekka Þráinsdóttir & Heiðrún Lára Tómasdóttir, ÍA

 

Tvenndarleikir:

 

Undir 13 ára – hnokkar-tátur / tvenndarleikur

 1. Magnús Bjarki Böðvarsson & Lísa Margrét Sigurðardóttir, UDN
 2. Pálmi Guðfinnsson, Þór & Sædís Lind Másdóttir, Hamar

      3.    Axel Örn Sæmundsson & María Ólafsdóttir, Hamar

 

Undir 15 ára – sveinar- meyjar / tvenndarleikur

 1. Jan Hinrik Hansen & Ösp Baldursdóttir, Hamar
 2. Sigurður Bjarni Gilbertsson & Elín Böðvarsdóttir, UDN

 3.-4.    Ólafur Andri Benediktsson & Árný Björk Brynjólfsdóttir, UDN

              Ernir Freyr Sigurðsson & Fjóla Björk Heiðarsdóttir, UDN

 

Skipting verðlauna eftir leikjum...

 

         Einliðaleikur       Tvíliðaleikur       Tvenndarleikur

 

Gull

Silfur

Gull

Silfur

Gull

Silfur

Þór, Þorlákshöfn

1

1

0

0

0

1

BH

2

1

1

0

0

0

ÍA

2

1

2

1

0

0

Keflavík

1

2

0

2

0

0

UMSB

1

2

1

2

0

0

UMFA

1

1

2

0

0

0

UDN

0

3

0

2

2

2

TBA

0

0

1

0

0

0

UMFT

0

1

1

0

0

0

Hamar

4

0

4

5

2

1

Samtals:

12

12

12

12

4

4

 

 

Skipting verðlauna milli félaga:

 

 

Gull

Silfur

Þór, Þorlákshöfn

1

2

BH

3

1

ÍA

4

2

Keflavík

1

4

UMSB

2

4

UMFA

3

1

UDN

2

7

TBA

1

0

UMFT

1

1

Hamar

10

6

Samtals:

28

28

SGB
Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes