25. desember 2008

Komin ný síða

Sæl öll sömul

Ég hef verið að búa til nýja síðu á heimasiðunni, sem heitir "Skemmtileg myndbönd" sem inniheldur nokkra skemmtilega tengla inn á myndbönd sem þið gætuð skoðað. Myndböndin innihalda bæði fróðleika og skemmtun. :)

 

kv. Ebba 

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes