26. mars 2009

Meistarmót Íslands í Hafnarfirði helgina 27 til 29 mars.

Meistaramót Íslands verður í Hafnarfirði við Strandgötuna helgina 27 til 29 mars.

Meistarflokkur, A og B flokkur , Heiðursflokkur  og Æðstiflokkur.

Hvetjum við allt áhugafólk um badminton að fara og horfa á bestu spilara landsins.

Mótið byrjar kl. 17.00 á föstudaginn og kl. 10.00 á laugardaginn.

 Úslit verða spiluð á sunnudag og verða vöflur og kaffi í boði BH.

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes