1. apríl 2009

Vantar í stjórn Badmintondeildar

Það vantar gjaldkera og 1 meðstjórnanda í stjórn badmintondeildar Skallagríms.  Gjalkerastarfið er orðið mun einfaldara og auðveldara starf en hér áður fyrr. SPM sér um alla innheimtu. Þarf bara að setja upp nafnalistan sem er til á skrá hjá deildinni og halda utan um reikninga. Það væri afar gott ef einhverjir sjá sér fært um að starfa í stjórn badmintondeildarinnar. Fleiri hendur, fleira gert.

Kveðja. Ebba Pálsdóttir, formaður badmintondeildar Skallagríms

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes