1. apríl 2009

Æfingabúðir í badminton

 Æfingabúðir verða dagana 18 til 19 april í húsi TBR í Reykjavík. Árni Þór landsliðsþjálfari mun sjá um æfingarnar. Fara 2 unglingar frá badmintondeild Skallagríms. Hafa þetta verið afar lærdómsrikar og skemmtilegar æfingabúðir.

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes