8. maí 2009

Fjármögnun fyrir badmintondeild Skallagríms.

Klukkan 11.00 á morgun verður farið í að tína rusl meðfram veginum frá Leikskólanum upp að afleggjaranum að Hesthúsunum og að Loft Orku.

 

 Mikilvæg fjármögnun.

 

Vonumst til að hitta sem flesta krakka og foreldra upp við Húsasmiðjuna kl. 11.00. Þar verða afhentir plastpokar.

 Ebba og Finnur verða þar.  Skipuleggja og aðstoða á alla lund.

 Við verðum með bíl og kerru og tökum pokana og annað stærra rusl upp í kerruna.

 

 Þetta á ekki að taka meira en tvo klukkutíma ef nógu margir koma. Margar hendur vinna létt verk.

 

Með von um góða þáttöku. Ebba og Finnur.

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes