19. ágúst 2011

Omnis með afslátt fyrir stuðningsmenn og iðkendur

Opið verður laugardaginn 20 ágúst. Stuðningsmenn/iðkendur  fá 15% afslátt.

 

Afsláttur fyrir iðkendur og stuðningsmenn Skallagríms er tvískiptur.

Viðskiptavinurinn fær 15% afslátt af ritföngum og því til
viðbótar leggur OMNIS til 5% til íþróttafélagins.

Látið þetta fréttast til að styrkja deildir Skallagríms.
Ath.gildir eingöngu á laugardaginn 20. ágúst.

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes