31. ágúst 2011

íbúafundur um stefnumótun í tómstundamálum

Á fimmtudaginn stendur tómstundanefnd Borgarbyggðar fyrir íbúafundi um stefnumótun í tómstundamálum. Fundurinn markar upphaf stefnumótunarvinnunnar og vonir standa til þess að afraksturinn verði nægur efniviður í góða stefnu til framtíðar.

Hvetjum allt skallagrímsfólk til að mæta á fundinn

 

 

 

Á fimmtudaginn stendur tómstundanefnd Borgarbyggðar fyrir íbúafundi um stefnumótun í tómstundamálum. Fundurinn markar upphaf stefnumótunarvinnunnar og vonir standa til þess að afraksturinn verði nægur efniviður í góða stefnu til framtíðar.

Hvetjum allt skallagrímsfólk til að mæta á fundinn

Stjórnin
Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes