Frjálsar
STYRKTARAÐILAR
 
8. september 2014

Frjálsíþróttaæfingar að hefjast

Nú eru æfingar að byrja á fullu og um að gera að koma

á æfingu og prófa.

 

Æfingatímarnir eru eftirfarandi:

Yngri hópur (1.- 4.bekkur) 

·        Föstudagar kl 14:20 – 15:05

 

Eldri hópur (5.bekkur og eldri)

·        Fimmtudagar kl 16:45 – 17:35

 

 

Athugið að eldri hópurinn verður væntanlega með aðra æfingu í vikunni á mánud eða þriðjud sem verður útiæfing og/eða æfing inní sal t.d (aerobik salnum) Auglýst síðar

Þjálfari í vetur er Bjarni Þór Traustason íþróttakennari

Hægt er að hafa samband við hann í síma 8621512 eða bjarni@menntaborg.is

Frjálsíþróttaæfingar á Kleppjárnsreykjum; Æfingar verða á miðvikudögum frá 15:10 – 16:10 og þar eru að sjálfsögðu allir velkomnir

Þjálfari er Hafsteinn Þórisson

Allir að koma og prufa!! Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes