Frjálsar
STYRKTARAÐILAR
 
16. september 2009

Nýtt æfingartímabil

 Þá eru frjálsar að hefja vetrarstarfsemina.

Æfingartímar verða x1 í viku í september og er frítt á æfingar út þann mánuð. Þegar ný tafla kemur upp í október byrjun má eiga von á því að frjálsar fjölgi tímum í salnum.

Þjálfari í vetur verður Margrét Ársælsdóttir.

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes