16. mars 2010

Aukasýningar á Gullna hliðinu

Vegna góðrar aðsóknar verða aukasýningar á Gullna hliðinu eftirtalda daga:

 

Föstudaginn 19.mars - 6.sýning

Sunnudaginn 21.mars - 7.sýning

 

Fimmtudaginn 25.mars - 8.sýning

Föstudaginn 26.mars - Síðasta sýning

 

Allar sýningar hefjast kl.20.30.

 

Miðapantanir í S:848-9043.

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes