7. maí 2009

Aðalfundur bandalags íslenskra áhugaleikfélaga

Tveir fulltrúar frá leikdeild Skallagríms sátu aðalfund bandalags íslenskra áhugaleikfélaga dagana 1.-2.maí á Hótel Hlíð í Ölfusi.  Þar gafst þeim tækifæri til að hitta félaga úr leikdeildum um allt land og kynna sér starfsemi þeirra.  Einnig var kosið um nýja aðalstjórn bandalagsins ásamt hefðbundnum aðalfundarstörfum.

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes