29. desember 2016 16:23

Vorönn 2017

Opnað hefur verið fyrir skráningu á sundæfingar í gegnum Nóra á vorönn 2017. Allir iðkendur í 1. bekk – 10. bekk þurfa að skrá sig í gegnum Nóra kerfið.
Til að skrá börnin þarf að fara inn á https://innskraning.island.is/?id=umsb.felog.is -

Frekari upplýsingar fást með því að smella á meira fyrir neðan myndina af æfingatöflu vorannar.

meira...
15. september 2016 22:09

Viðburðardagatla fyrir haustönn 2016

Dagskrá fyrir haustönnina er komin út og má finna undir tenglinum atburðardagatal hér til hliðar. Nóg um að vera hjá sundkrökkunum okkar fram að áramótum.

meira...
26. ágúst 2016 19:38

Æfingatafla fyrir veturinn 2016-2017

 

meira...
11. maí 2016 09:38

Auglýst eftir sundþjálfara

 

meira...
4. febrúar 2016 15:24

Aðalfundi sunddeildar frestað

Aðalfundi sunddeildar sem átti að vera í kvöld verður frestað vegna veðurs. Ný tímasetning er mánudagurinn 8. febrúar kl. 20:00

 

Dagskrá fundar: 

meira...
26. janúar 2016 23:58

Aðalfundur

Aðalfundur Sunddeildar Skallagríms verður haldinn fimmtudaginn 4. febrúar 2016 á skrifstofu UMSB og hefst kl: 20:00

Dagskrá fundar: 
1. Fundur settur 
2. Kosning fundarstjóra
3. Skýrsla stjórnar 
4. Reikningar lagðir fram
5. Stjórnarkosning
6. Önnur mál

Allir eru velkomnir en foreldrar/ forráðamenn barna og unglinga sem æfa sund eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Stjórn Sunddeildar Skallagríms.
  

 

meira...
16. nóvember 2015 21:45

Lionsmótið í sundi 2015

Það voru yfir 100 keppendur sem tóku þátt í hinu árlega Lionsmóti Sunddeildar Skallagríms á laugardaginn og það er óhætt að segja að áhorfendabekkurinn hafi verið þétt setinn þann daginn.
Stjórn sunddeildarinnar langar að þakka öllum þeim sem stóðu vaktina með þeim, án ykkar hefði þetta ekki verið hægt.
Lions, Nettó, JGR og Geirabakarí eiga einnig þakkir skyldar fyrir sitt framlag og Nemendafélag Grunnskólans fyrir bíósýninguna og allt poppið. 

meira...
29. september 2015 23:37

Fjör í hreyfiviku UMFÍ

Í Hreyfivikunni 21. - 27. september var sunddeild Skallagríms með opnar æfingar fyrir 3. - 10. bekk og Garpa. Á æfingu hjá Kópum og Selum var blöðruæfing þar sem iðkendur fengu blöðrur í laugina og léku sér með þær á meðan tónlist hljómaði.


 

meira...
1. september 2015 10:45
23. ágúst 2015 04:00
29. júlí 2015 11:34
18. febrúar 2015 12:00
25. janúar 2015 11:19
11. janúar 2015 11:45
8. janúar 2015 10:12
29. september 2014 10:39
15. september 2014 09:37
26. ágúst 2014 04:26
24. október 2013 02:16
10. september 2013 01:41
6. ágúst 2013 02:24
Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes