Æfingagjöld
Skráning og greiðsla fer í gegnum íþrótta og tómstundaskólann.
Kópar og Selir
1 æfing á viku
2 æfingar á viku
(ath. breytigar við stofnun íþrótta og tómstundaskóla UMSB. Gjald á samt ekki að hækka)
Höfrungar
3 æfingar á viku 4.000 kr. á mánuði
Sundnámskeið
Kröfur birtast mánaðarlega í heimabanka. Til boða stendur að greiða æfingagjöld fyrir haustönn í einu lagi og er þá veittur 10% afsláttur.
Sundmaður hættir æfingum: Ef sundmaður hættir æfingum skal tilkynna það í tölvupósti á netfangið sund@skallagrimur.is. Úrsögnin miðast við næstu mánaðarmót á eftir. Hætt verður að skuldfæra greiðslur í samræmi við úrsögn næstu mánaðarmót á eftir og endurgreiðsla æfingagjalda verður miðuð við þann dag.
Bankareikningur Sunddeildar Skallagríms
0354-26-002037 kennitala 590593-2819