10. september 2013

Breyting á æfingatöflu

 Vegna mikillar aðsóknar reyndist nauðsynlegt að bæta við einum hópi, fjörfiskum, og endurraða í hina hópana. Vegna áskorana frá foreldrum var töflunni á mánudögum og miðvikudögum breytt þannig að selirnir byrja kl. 16:10.

 

Timatöflu í heild má sjá hér til hliðar.

 

 

 

Stjórn sunddeildar Skallagríms
Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes