26. ágúst 2014

Veturinn 2014-15

 Nú er verið að leggja lokahönd á undirbúning vetrarstarfsins. Ný tímatafla er komin á netið og hefjast æfingar mánudaginn 1. september.

 

 Það er spennandi vetur framundan, erum með góða þjálfara og nóg um að vera.  Vonumst til að sjá alla aftur og fullt af nýjum andlitum líka. Vel tekið á móti öllum :)

 

 Í vetur er stefnt á að vera með Garpasund, við erum að leita að þjálfara og finna tíma en það væri gaman að heyra af áhugasömum Görpum. Þannig að endilega sendið póst á sund@skallagrimur.is

 

 

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes