15. september 2014

Sundæfingar

Æfingar fara vel af stað og góð mæting er í alla hópa.  Auglýsingu um starfið má sjá myndinni hér fyrir neðan eða með því að smella á þennan hlekk.  Nauðsynlegt er að skrá börn sem vilja æfa með Kópum fyrirfram og hvetjum við alla sem hafa áhuga á æfingum Kópa að hafa samband við Guðrúnu Ernu. Ef hópurinn er fullur munum við bæta við hóp ef nægur fjöldi safnast á biðlista og því mikilvægt að láta vita af sér.   Sundeildinn er einnig komin með síðu á facebook og hvetjum við alla sem vilja fylgjast með að líka við hana :)

  

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes