18. febrúar 2015

Fleiri æfingatímar fyrir 1.-4. bekk

 Sunddeildin hefur ákveðið að bæta við sundæfingu fyrir 1.- 4.bekk (Kópar 1.-2.b og Selir 3.-4.b.) Fyrsta "auka"æfingin verður þriðjudaginn 3. mars frá kl 14:30 - 15:15 (Hér geta bæði Kópar og Selir fengið tækifæri til að prófa :). 

Ath. nýjir iðkendur geta skráð sig á hvaða æfingatíma sem er (sjá neðar) – æft í Borgarnesi.

 

Upplýsingar um æfingatíma eru hér:   Tímatafla

 

 Allir velkomnir og hægt verður að prófa nokkrar æfingar frítt og svo velur hver og einn fyrirfram hversu margar æfingar í viku hann stundar ATH! 1.- 4. bekkur skráir á æfingar í gegnum íþrótta og tómstundaskóla UMSB siggi@umsb.is Ef einhverjar spurningar vakna, endilega hafið samband við þjálfarana

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes