1. september 2015

Starfið hefst

Vetrarstarf sunddeildar hófst með góðri vatnsbombu yngstu iðkendanna í Kópum á mánudaginn.

 

Garpar hefja æfingar á morgun, miðvikudag og verða á sama tíma í útilauginni og Höfrungar.  Við hvetjum alla 18 ára og eldri að koma og prófa garpaæfingar.

Það er enn hægt að skrá í alla hópa. Kópar og Selir eru skráðir hjá UMSB  https://umsb.felog.is/  en Höfrungar eru skráðir hjá sund@skallagrimur.is   Það er velkomið fyrir Seli og Höfrunga að mæta og prófa áður en skráð er en til að gæta fyllsta öryggis verðum við að vita af öllum Kópum fyrirfram. Ekki hika við að hafa samband við þjálfara en allar upplýsingar eru á þjálfarasíðunni.

Við minnum á facebook síðu sunddeildar https://www.facebook.com/pages/Sunddeild-Skallagr%C3%ADms/713830868700720?fref=ts 

Og síður hópa:

Kópar (1.-2. bekkur):  https://www.facebook.com/groups/1397002920605293/?fref=ts

Selir (3.-4. bekkur): https://www.facebook.com/groups/1602725186625579/?fref=ts

Höfrungar (5. bekkur og eldri): https://www.facebook.com/groups/343564035830073/?fref=ts

Garpar (18 ára og eldri): https://www.facebook.com/groups/1692864040936344/?fref=ts 

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes