29. september 2015

Fjör í hreyfiviku UMFÍ

Í Hreyfivikunni 21. - 27. september var sunddeild Skallagríms með opnar æfingar fyrir 3. - 10. bekk og Garpa. Á æfingu hjá Kópum og Selum var blöðruæfing þar sem iðkendur fengu blöðrur í laugina og léku sér með þær á meðan tónlist hljómaði.


 

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes