16. nóvember 2015

Lionsmótið í sundi 2015

Það voru yfir 100 keppendur sem tóku þátt í hinu árlega Lionsmóti Sunddeildar Skallagríms á laugardaginn og það er óhætt að segja að áhorfendabekkurinn hafi verið þétt setinn þann daginn.
Stjórn sunddeildarinnar langar að þakka öllum þeim sem stóðu vaktina með þeim, án ykkar hefði þetta ekki verið hægt.
Lions, Nettó, JGR og Geirabakarí eiga einnig þakkir skyldar fyrir sitt framlag og Nemendafélag Grunnskólans fyrir bíósýninguna og allt poppið. 

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes