4. febrúar 2016

Aðalfundi sunddeildar frestað

Aðalfundi sunddeildar sem átti að vera í kvöld verður frestað vegna veðurs. Ný tímasetning er mánudagurinn 8. febrúar kl. 20:00

 

Dagskrá fundar: 

Aðalfundur Sunddeildar Skallagríms verður haldinn mánudaginn 8. febrúar 2016 á skrifstofu UMSB og hefst kl: 20:00

Dagskrá fundar: 
1. Fundur settur 
2. Kosning fundarstjóra
3. Skýrsla stjórnar 
4. Reikningar lagðir fram
5. Stjórnarkosning
6. Önnur mál

Allir eru velkomnir en foreldrar/ forráðamenn barna og unglinga sem æfa sund eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Stjórn Sunddeildar Skallagríms.

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes